Niðurskurður í heilbrigðisþjónustunni, einkum á LSH.

Ég vil lýsa yfir miklum vonbrigðum og áhyggjum á þeim mikla niðurskurði, sem nú á að fara fram varðandi ummönnun sjúkra og björgun mannslífa, og þá ekki síst á LSH., sem getur beinlínist ógnað lífi og heilsu sjúklinga, eins og einkum hefur komið fram í fréttum Ríkisútvarpsins.  Þegar illa árar, reynir fyrst fyrir alvöru á siðferðisvitund mannfélagsins.  Hér er um að ræða einn af dýrmætustum arfi kristinnar kærleikstrúar aldanna.  Hin óeigingjörnu störf heilbrigðisstéttanna, hafa ekki verið virt sem skyldi, þar með talin störf sjúkraflutningamannsins, bráðaliðans, sjúkrahússprestsins, og svo mætti lengi telja.  Nú ætti allt starfsfólk LSH. sem og allir þeir er tengjast þeirri starfsemi, ásamt skjólstæðingum og velunnurum, að slá skjaldborg um sjúkrahúsið, eins og gert var varðandi starfsemi St. Jósefsspíla í Hafnarfirði.

Ólafur Þórisson, cand. theol.   Höfundur hefur embættispróf í guðfræði frá Háskóla Íslands, og hefur rétt til embættisgengis til prestsþjónustu.

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn vil ég áretta það, sem kemur framm í meginmáli, og þá ekki síst varðandi Barnaspítala hringsins, þar er ráðist á garðinn, þar sem hann er allra lægstur, ef saklaus börnin eru ekki lengur óhullt fyrir niðurskurðarhnífi miskunnarleysis afkristnaðs tíðanda.

Ólafur Þórissn, cand. theol.

Ólafur Þórisson (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 03:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Guðfræðikandídat

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband